Rómantíski pakkinn

Gisting í glæsilegu tveggjamanna Deluxe herbergi, val um þriggja rétta af matseðli ásamt morgunverðarhlaðborði á aðeins 32.800, eða 16.400 krónur á mann.

Hægt er að fá uppfærslu í Junior Suite fyrir 5.000 krónur aukalega. 

Hægt er að nýta sér Rómantíska pakkann frá 15. september - 31 maí.

Á leiðinn í Flug?

Ertu á leiðinni í flug? Eða að koma heim, þá bjóðum við hjá Hótel Keflavík uppá frábæra fyrsta flokks gistingu á frábæru verði fyrir Íslendinga

  • Gisting á fyrsta flokks hóteli
  • Morgunverður innifalinn
  • Skutl upp á flugvöll - þér að kostnaðarlausu
  • Við geymum bílinn
  • Uppfærlsa, ef pláss leyfir, á Deluxe herbergi

Vinsamlegast hafðu samband við okkur í gegnum e-mail eða í síma 420-7000 til að kanna þennan valmöguleika og verð.  Gefðu upp kóðann KEF02 í gegnum símann til að virkja tilboðið.